Blog

Blog2017-09-18T08:14:12+00:00

Smá takkitakk um Ko Un, Krónborg, #metoo og tungusófa

Smá takkitakk um Ko Un, Krónborg, #metoo og tungusófa Þakkarræða haldin við viðtöku menningarviðurkenninga RÚV, 4. janúar 2017 Kæra RÚV, forseti Íslands, menntamálaráðherra, kollegar, vinir og kunningjar. Ég segi nú bara takk fyrir mig og hljóma þá sjálfsagt eins og barn sem þakkar sína jólagjöf, gengur þvert yfir stofun [...]

January 9th, 2018|

Tröllin bakvið tjöldin

Tröllin bakvið tjöldin Auðvitað sleit Framsókn. Auðvitað átti Kata Jak aldrei að verða forsætisráðherra. Auðvitað áttu Píratar aldrei að fá sæti í ríkisstjórn. Auðvitað átti VG aldrei að verða leiðandi afl. Auðvitað fáum við aldrei nýja stjórnarskrá. Auðvitað verða aldrei aftur neinar þjóðaratkvæðagreiðslur. Auðvitað átt [...]

November 9th, 2017|

Bláa öndin

Bláa öndin Við erum enn að jafna okkur á því að hér hafi farið fram alþingiskosningar í skugga lögbannsins á Stundina þar sem íslenskum fjölmiðli var bannað að flytja fréttir af fjárleyndarmálum forsætisráðherra Íslands. Forsætisráðherra og flokki hans var sýnilega létt, þrátt fyrir örlítið snögglært leikrit um annað, en [...]

November 8th, 2017|

Þorum við að vera við?

Þorum við að vera við? Þorum við að vera við og taka völdin? Eða viljum við gefa þeim vinnufrið tröllunum bakvið tjöldin? Við vorum víst alltaf í minnihluta við vorum allaballar, herstöðvaandstæðingar við gengum gönguna, bárum út málgagnið í raðhúsin og blokkirnar stungum því í einn póstkassa af tíu studdum verkföllin, su [...]

November 2nd, 2017|

Við höfum hátt

Við höfum hátt Texti við lag Gunnars Þórðarsonar Stefanía Svavarsdóttir syngur Í tíu pilsum púluðum við með prjón og hrífu í kaþólskum sið. Við lagðar vorum af landshöfðingjum og lífið ólum í fjárhúsum. (Svo mikið, svo mikið, svo mikið, svo mikið fokking fokk!) Við dóum saman í Drekkingarhyl og deildum tárum við Útburðargil [...]

October 10th, 2017|

I kvinnornars tider – ett regeringsfall

I kvinnornars tider - ett regeringsfall Artikel som skrivits av Hallgrímur Helgason, författare och översatts i all hast av Jónína Björg Magnúsdóttir, översättare utan certifikat. Framtiden är en subtil jävel. Den smyger omkring i mörkret, dyker upp bakom dig, förbipasserar innan du känner av det. Plötsligt står du ensam kv [...]

September 26th, 2017|

Hneykslið í hneykslinu

Hneykslið í hneykslinu Í kjölfar hruns og byltingar birtast jafnan hinir svokölluðu “lukkuriddarar”, menn sem sjá tækifæri í umrótinu, menn sem eygja sér karríer um kaosið. Samkvæmt orðabókinni þýðir orðið “lukkuriddari”: “hálfgildings glæframaður, ævintýramaður, maður sem treystir að staðaldri á heppni sína.” Frægasti l [...]

September 21st, 2017|

Karlmaður í kventíma

Karlmaður í kventíma Um Bjarna Ben og endalok ríkisstjórnar hans Framtíðin er lúmskur fjandi. Hún læðist um í leyningum og kemur aftan að þér, er síðan runnin framhjá fyrr en varir. Allt í einu stendur þú eftir í fortíðinni, hrópandi. Því tíminn líður allstaðar, ekki bara í kringum þig. Atburðir fjær og nær fara um í fló [...]

September 17th, 2017|

Kötturinn í Kanada

Kötturinn í Kanada Erindi haldið við setningu Þýðendaþings, á vegum Miðstöðvar íslenskra bókmennta, í Veröld - húsi Vigdísar Finnbogadóttur, 11. september 2017 Forseti Íslands, Frú Vigdís Finnbogadóttir, fagra Veröld, háttvirtur menntamálaráðherra, hæstvirtu þýðendur, kæru vinir! Við hittumst hér á flekaskilum tímans, þ [...]

September 12th, 2017|
Go to Top